hugmyndabanki

Spilum saman, hugmyndabanki til að virkja aðra. landvernd.is/vefskoli

Hvað get ég gert? Þegar kemur að leiðum til að virkja aðra þá eru ýmsar leiðir færar. Við getum einbeitt okkur að þeim sem standa okkur næst, t.d. vinum, fjölskyldu og samstarfsfélögum, eða við getum reynt að hafa áhrif í víðara samhengi með því að setja þrýsting á fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld.  Þátttaka í ýmsum …

Virkjum aðra, hugmyndabanki Read More »

Breytt neyslumynstur, breyttar lífsvenjur, breytt loftslag. landvernd.is/vefskoli

Hvað vantar mig? Þegar kemur að því að draga úr álagi á umhverfið vegna eigin neyslu er tvennt sem gott er að hafa í huga: Í fyrsta lagi, og það sem er mikilvægast, að draga úr neyslu og í öðru lagi að velja vel þær vörur sem þó eru keyptar með bæði framleiðsluhætti og möguleika …

Neysla, hugmyndabanki Read More »

húsnæði, hugmyndabankinn. landvernd.is/vefskoli

Stærstu áhrif okkar á kolefnisspor vegna húsnæðis tengist því hvernig húsnæði við veljum að búa í og hversu margir deila rými með okkur. Húshitun og kæling og rafmagnsnotkun hefur einnig áhrif en þó minni er víða erlendis á stöðum þar sem orkunotkun heimila treystir í meira mæli á jarðefnaeldsneyti en raunin er á Íslandi. Einnig …

Húsnæði, hugmyndabanki Read More »

Stærsti hluti kolefnissporsins tengist því hvaða mat við borðum.

Matarræði er persónuleg ákvörðun hvers einstaklings og ekki það sama sem hentar öllum. Matarvenjur mótast af ýmsum þáttum. Perónulegur matarsmekkur hefur mikil áhrif en önnur atriði sem geta skipt máli eru t.d. heilsutengdir þættir, áhugi á dýravernd og umhverfissjónarmið. Hvaða leiðir eru árangursríkastar til að minnka kolefnisspor vegna neyslu á mat og drykk en samræmast …

Skref 3 – Matarvenjur, hugmyndabanki Read More »

Loftslagsverkefni, hugmyndabanki, samgöngur. landvernd.is/vefskoli

Ein stærsta ákvörðunin sem við tökum, sem hefur áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum í daglegu lífi, snýr að því hvar við ákveðum að búa með tilliti til atvinnu og hversu langt við þurfum að ferðast á hverjum degi til að sinna störfum okkar og öðrum skyldum. Önnur mikilvægasta ákvörðunin, og sú sem kann að …

Skref 4 – Samgöngur, hugmyndabanki Read More »

Scroll to Top